Klapp kvikmyndagerð Samvinnufélag kvikmyndagerðafólks / [email protected]

Klapp kvikmyndagerð
Skærumyndir 2015
Skærumyndir 2015

Klapp kvikmyndafélag blæs til skærumyndaverkefnis í vor, í annað sinn. Við bjóðum verðandi og núverandi kvikmyndagerðafólki sem hefur áhuga á að gera eigin stuttmynd að taka þátt, og veitum grunn stuðning við framleiðsluna. Klapp leggur þáttakendum til: 1) Afnot af grunn búnað til kvikmyndagerðar – Myndavél, hljóðbúnað, ljósa- og gripbúnað. 2) Aðstoð við framleiðslu – […]

Filmografía 2011
Filmografía 2011

Árið 2011 var annað starfsár félagsins. Undir merkjum þess var stuttmyndin Hverfa framleidd og grunnur lagður að stærri verkefnum sem unnin verða áfram árið 2012. Árið einkenndist þó helst af stuðningi við ört stækkandi og þroskandi samfélag sjálfstæðra kvikmyndagerðamanna. Klapp studdi að meira eða minna leyti við 15 verkefni sem tugir skapandi einstaklingu tóku þátt […]

Frumsýning skærumynda: laugardaginn 14. maí.
Frumsýning skærumynda: laugardaginn 14. maí.

Frumsýning á sjö nýjum stuttmyndum sem unnar voru í Skærumyndaverkefni Klapp 2011, sem stutt var af Reykjavíkurborg. Myndirnar eru gerðar af kvikmyndagerðafólki með ólíkan bakgrunn og reynslu, þær eru 5-15 mínútna langar eru eru góð endurspeglun á því hvað stuttmyndaformið bíður upp á. Ókeypis er inn og allir velkomnir!

Skærumyndir í Reykjavík í vetur
Skærumyndir í Reykjavík í vetur

Klapp kvikmyndafélag hrindir í vetur af stað skæruhernaði í kvikmyndagerð borgarinnar. Við bjóðum upprennandi kvikmyndagerðafólki (undir 35 ára) sem hefur áhuga á að gera eigin stuttmynd að taka þátt, og veitum grunn stuðning við framleiðsluna. Verkefnið er stutt af Vertu með í að skapa betri borg. Klapp leggur þátttakendum til: 1) Afnot af grunn búnað […]

Handrita- og leiklistarsmiðjur
Handrita- og leiklistarsmiðjur

Einn liður í starfsemi félagsins er að starfrækja smiðjur þar sem tækifæri gefst til að koma fram með og móta hugmyndir og fá uppbyggilega gagnrýni annarra. Slík forvinna skilar bæði betur meitluðum og undirbúnum verkum auk þess að kalla á samvinnu frá upphafi ferlisins. Í sumar var farið af stað með handritasmiðju. Gafst það verkefni […]

Klapp kvikmyndagerð stofnað
Klapp kvikmyndagerð stofnað

Klapp er samvinnufélag kvikmyndagerðafólks sem var stofnað vorið 2010. Félagið er framleiðslufélag kvikmynda og er markmið þess er að leggja vandað og framsækið efni til flóru kvikmyndagerðar. Félagið verður ýmist  beinn framleiðandi að kvikmyndum, samframleiðandi eða stuðlar að verkefnum sem auðvelda framleiðslu annarra aðila. Félagið vill draga fram hið besta í hæfileikum og sköpunargleði kvikmyndagerðafólks, […]